Lækkun á föstum vöxtum LSR lána

28.05.2009

Stjórnir Lífeyrissjóðs starfsmanna ríkisins og Lífeyrissjóðs hjúkrunarfræðinga hafa samþykkt að fastir vextir LSR lána skuli frá og með 28. maí 2009 lækka úr 5,4% í 5,2%.