LSR og fjármálakreppan

17.04.2009

Sjóðfélagafundur

Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins boðar til fundar með sjóðfélögum, miðvikudaginn 15. apríl. Fundurinn verður haldinn á Hilton Reykjavík Nordica hóteli að Suðurlandsbraut 2, Reykjavík og hefst hann kl. 16.30.

Dagskrá:

• Ávarp stjórnarformanns, Eiríks Jónssonar
• Áhrif fjármálakreppunnar á LSR, Haukur Hafsteinsson, framkvæmdastjóri LSR
• Sjóðfélagalán og greiðsluerfiðleikaúrræði, Stefán Árni Auðólfsson, lögfræðingur LSR 
• Útgreiðsla séreignarsparnaðar, Þórey S. Þórðardóttir, forstöðumaður réttindamála LSR
• Fyrirspurnir og umræður

Fundurinn er opinn öllum sjóðfélögum.