Fastir vextir nýrra LSR lána lækka í 5,4%

12.12.2008

Fastir vextir á nýjum LSR lánum lækka í 5,4% frá og með 28. nóvember 2008 

Breytingin nær ekki til eldri LSR lána né lána með breytilega vexti.