Kynningarfundir fyrir sjóðfélaga

23.05.2008

Enn eru laus sæti á væntanlega kynningarfundi fyrir  virka sjóðfélaga hjá LSR. Sjóðfélagar geta valið um tvær dagsetningar, mánudaginn 26. maí og þriðjudaginn 27.maí. Fundirnir verða haldnir á Hilton Reykjavík Nordica, þeir hefjast kl 17:30 og er lokið fyrir kl: 18:30.

Nauðsynlegt er að skrá sig fyrirfram með því að hringja í síma 510-6100 eða með því að senda netpóst á netfangið lsr@lsr.is  og tilgreina bæði nafn, kennitölu og val á dagsetningu.