Aðgerðaáætlun um höfuðstólslækkun húsnæðislána

18.12.2013

Kynnt hefur verið aðgerðaráætlun ríkisstjórnarinnar um höfuðstólslækkun húsnæðislána og má nálgast kynningu á tillögunum á síðu Forsætisráðuneytisins. Þar má jafnframt finna spurningar og svör um úrræðið.

Endanlega útfærsla liggur ekki fyrir en auglýst verður á heimasíðu LSR þegar hægt verður að sækja um úrræðið.