Lokun skrifstofu LSR þann 19. júní

12.06.2015

Skrifstofa LSR lokar kl. 12 föstudaginn 19. júní svo að starfsmenn geti tekið þátt í skipulögðum hátíðahöldum vegna 100 ára afmælis kosningaréttar íslenskra kvenna. Stjórnvöld hafa hvatt vinnuveitendur, jafnt á almennum vinnumarkaði sem og hjá ríki og sveitarfélögum, til að gera starfsmönnum sínum kleift að taka þátt í skipulögðum hátíðarhöldum.