Samkomulag um verklagsreglur í þágu yfirveðsettra heimila

20.01.2011

Gengið hefur verið frá verklagsreglum um hvernig koma megi til móts við þá sem skulda lán sem hvíla á yfirveðsettum heimilum. Verklagsreglurnar eru nánari útfærsla viljayfirlýsingu frá 3. desember s.l. um aðgerðir vegna skuldavanda heimilanna.