Nýtt útlit réttindahluta á sjóðfélagavef LSR

20.07.2018

Útliti réttindahluta á sjóðfélagavef LSR hefur nú verið breytt. Áfram er hægt að sækja upplýsingar um lífeyrisréttindi, greidd iðgjöld, áætlaðan lífeyri og launaseðla. Útliti á Lífeyrisgáttinni hefur einnig verið breytt og má þar áfram sjá lífeyrisréttindi og upphæðir í þeim samtryggingarsjóðum sem greitt hefur verið í yfir starfsævina.

Upplýsingar um lán hjá LSR, stöðu, yfirlit og greiðslusögu má áfram finna á sjóðfélagavefnum.

Lífeyrisréttindi - nýtt útlit:

Nýtt er að nú kemur fram hjá sjóðfélögum í A-deild hvort þér séu í jafnri ávinnslu réttinda eða í aldurstengdri.
Hér má lesa nánar um réttindaávinnslu í A-deild.

Yfirlit

Lífeyrisreiknir - nýtt útlit:


Lífeyrisreiknir