Sérstök heimild til úttektar á séreignarsparnaði vegna COVID-19

25.03.2020

Í samræmi við tilkynningu stjórnvalda um mótvægisaðgerðir vegna COVID-19 liggur nú fyrir Alþingi frumvarp þar sem m.a. er kveðið á um sérstaka heimild til úttektar á séreignarsparnaði. Nánari upplýsingar um þessa heimild verða settar á vef sjóðsins þegar Alþingi hefur lokið meðferð sinni á frumvarpinu og sett lög liggja fyrir.