Staðgreiðsla ársins 2017

29.12.2016

Breytingar hafa verið gerðar á skattþrepum í staðgreiðslu ársins 2017, þar sem miðþrepið fellur brott. Lífeyrisgreiðslur sem fylgt hafa miðþrepi munu framvegis fylgja neðra skattþrepi.

Hægt er að sækja um breytingu á staðgreiðsluskilum með því að senda tölvupóst á netfang LSR, lsr@lsr.is.

Sjá nánari upplýsingar um skattlagningu lífeyris.