Starfsemi í lágmarki föstudaginn 1. júní 2018 vegna starfsdags

30.05.2018

Vegna starfsdags föstudaginn 1. júní 2018 verður starfsemi LSR í lágmarki frá kl. 12:00. Við biðjumst velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda og bendum á að upplýsingar, eyðublöð og fleira má finna hér á vef LSR.

Senda má fyrirspurnir á netfangið lsr@lsr.is. Fyrirspurnum og skilaboðum verður svarað strax eftir helgina.