Stefna LSR um ábyrgar fjárfestingar

21.06.2019

Stjórn LSR hefur samþykkt stefnu sjóðsins um ábyrgar fjárfestingar. Með ábyrgum fjárfestingum er átt við að litið sé til umhverfislegra þátta, félagslegra þátta og stjórnarhátta við mat, ákvörðun og eftirfylgni fjárfestinga LSR.
Stefnu sjóðsins um ábyrgar fjárfestingar má finna hér

Jafnframt hefur stjórn LSR samþykkt uppfærða hluthafastefnu sjóðsins en hluthafastefnan fjallar sérstaklega um stjórnarhætti og aðkomu LSR að félögum sem sjóðurinn fjárfestir beint í.
Uppfærða hluthafastefnu má finna hér.

Allar upplýsingar um lög, samþykktir og reglur LSR má finna hér.